Stjörnubíó - 1917 og The Outsider

Heiðar Sumarliðason tekur hér á móti rithöfundinum Braga Páli Sigurðarsyni og sviðslistakonunnni Ástbjörgu Rut Jónsdóttur. Þau ræða um kvikmyndina 1917 og sjónvarpsþættina The Outsider af Stöð 2. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00.

344
58:45

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.