Spurningakeppni Stjörnubíós - Hannes Óli gegn Bryndísi Ósk

Spurningakeppni Stjörnubíós heldur áfram. Í síðustu viku sigraði Hrafnkell Stefánsson, handritshöfundur, Þórarinn Þórarinsson, kvikmyndagagnrýnanda Íslands. Nú mætir Bryndís Ósk Ingvarsdóttir, atvinnunörd og gagnrýnandi Stjörnubíós, leikaranum Hannesi Óla Ágústssyni. Þetta er þriðji þáttur af fjórum í fyrstu umferð. Útvarpsþátturinn Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi. Einnig er hægt að nálgast þættina á útvarpsvef Vísis undir X977 flipanum.

440
31:40

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.