„Ég er að springa úr Covid-spiki“

Heiðar er að springa út spiki og saknar ræktarinnar. Munu Covid-lokanir skapa fleiri lýðheilsuvandamál en veiran sjálf? Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins. Hægt er að finna allan þáttinn með því að smella á Eldur og brennisteinn, hér að neðan. Þar er þátturinn með fyrirsögninni: Loks hittir Áslaug Arna markið en Andrés enn utan gátta.

337
10:16

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.