Þess vegna verður Guðlaugur Þór aldrei formaður

Hvað ef Bjarni yrði látinn taka poka sinn, hvað þá? Heiðar og Snæbjörn veltu málinu fyrir sér, hvor í sínum landshlutanum. Einnig segir Heiðar frá því þegar hann sá Guðlaug Þór í ræktinni og afskrifaði hann sem formannsefni. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, hægt er að finna hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. Málarameistarinn Hjölli málari býður upp á þáttinn.

5108
22:55

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.