Formaður samtaka Iðnaðarins kallar eftir því að auðlindir jarðarinnar verði nýttar með ábyrgari hætti

Formaður samtaka Iðnaðarins kallar eftir því að auðlindir jarðarinnar verði nýttar með ábyrgari hætti, enda sé náttúrun komin að þolmörkum. Það muni þýða breyttar neysluvenjur og segir formaðurinn því ótækt að Íslendingar flytji matvörur um langan veg.

77
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir