Loftárásir á olíuvinnslustöðvar munu hafa teljanleg áhrif á olíuverð að mati greinenda

Loftárásir á tvær olíuvinnslustöðvar í Sádi Arabíu munu að öllum líkindum hafa teljanlegt áhrif á olíuverð í heiminum á næstunni að sögn greinanda. Um helmingur allrar olíuframleiðslu landsins hafi laskast, en landið er eitt það stórtækasta í útflutningi á olíu í heiminum.

5
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.