Varðskipið Þór með franskt farþegaskip í togi frá Grænandi til Reykjavíkur

Varðskipið Þór er nú með franska farþegaskipið Polarfront í togi frá Grænlandi til Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að Þór komi með Polarfront til Reykjavíkur á mánudag.

3250
03:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.