Tíu þúsundasti íbúinn í Árborg heiðraður

Tíu þúsundasti íbúinn í Árborg var nýlega heiðraður en það er nýfæddur drengur, sem ætlar að setjast að á Selfossi með foreldrum sínum og bróður, en þau eru nýflutt heim eftir að hafa búið erlendis.

930
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir