24 greindust með kórónuveiruna innanlands

Tveir sjúklingar á níræðisaldri létust á Landspítalanum vegna Covid19 í nótt. Tveir voru lagðir inn á Sjúkrahúsið á Akureyri í gær. 24 greindust með kórónuveiruna innanlands síðasta sólarhringinn.

44
02:12

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.