Sigga Lund - Besta platan okkar til þessa segir Summi Hvanndal um nýjustu plötu Hvanndalsbræðra sem kom út á dögunum.

Sigga Lund hringdi norður í Sumarliða, eða Summa Hvanndal eins og hann er alltaf kallaður í þættinum sínum á Bylgjunni í dag. En Hvanndalsbræður voru að gefa út nýja plötu á dögunum. Hún fékk nafnið Hraundrangi og er komin út á Spotify en er á leiðinni til landsins á vínyl. "Þetta er besta platan okkar til þessa," sagði Bassi í samtalinu við Siggu. Strákarnir stefna svo á útgáfutónleika í Hofi í október, ef Guð og Covit leyfa.

83
09:22

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.