8713 ný tilfelli í Argetínu síðasta sólarhringinn

Kórónuveiran virðist nú grassera í Argentínu en heilbrigðisyfirvöld þar í landi tilkynntu í morgun að á síðasta sólarhring hafi 8713 ný tilfelli greinst. 381 dó af völrum Covid 19 á sama tíma.

2
00:53

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.