Yngsti ritstjóri landsins ætlar að segja jákvæðar og skemmtilegar fréttir

Yngsti ritstjóri landsins, hinn tíu ára Auðunn Sölvi, ætlar að glæða fréttaflóruna með jákvæðum fréttum frá krökkum um allan heim. Hann stefnir á að verða leikari í framtíðinni en gæti hugsað sér að sinna blaðamennskunni í hlutastarfi.

419
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.