Við erum öll ein keðja og ég er lásinn, segir Denni gangbrautarvörður

Íbúar á Álftanesi hafa áhyggjur af mikilli umferð um götu sem þrír skólar, sundlaug og íþróttahús liggja að. Veitur standa fyrir endurnýjun á lögnum og þurftu tímabundið að loka vegi þar sem umferðin fer annars um. Denni gangbrautarvörður stendur þó vaktina og bendir ökumönnum á að aka varlega.

1165
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.