Ballarin greiddi 50 milljónir króna fyrir eignirnar úr þrotabúi WOW air

Michele Ballarin, stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC, greiddi fimmtíu milljónir króna fyrir eignirnar sem hún keypti úr þrotabúi WOW air.

347
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.