Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustóra

Komið hefur til umræðu innan stjórnar Landssambands lögreglumanna að lýsa yfir vantrausti á Harald Johannessen, ríkislögreglustjóra. Málið verður tekið fyrir á fundi eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri.

376
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.