Mikil óvissa um endurráðningar hjá Icelandair í sumar

Icelandair gerir ráð fyrir að rekstrarumfang félagsins á þessu ári verði aðeins þrjátíu prósent af því sem var áður en heimsfaraldurinn skall á. Forstjórinn segir verulega óvissu um hve marga starfsmenn verði hægt að endurráða í sumar.

431
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.