Lára Rúnars - Landamæri

Lára Rúnars var að senda frá sér lagið Landamæri sem hún syngur með manninum sínum Arnari Gíslasyni. Lagið vann Lára með upptökustjóranum Arnari Guðjónssyni en þau eru nú að leggja lokahönd á komandi breiðskífu Láru.

177
04:16

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.