Fjárfest í heilsu komandi kynslóða á sama tíma og grafið er undan henni

Svört skýrsla um framtíðarhorfur barna varpar ljósi á mótsögnina sem felst í því að miklu sé varið í fjárfestingar í heilsu komandi kynslóða á sama tíma og grafið er undan henni. Þetta segir framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi.

12
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.