Embættismenn Norður Kóreu og Bandaríkjanna eiga baktjaldafundi

Embættismenn á vegum Norður Kóreu og Bandaríkjanna eiga þessa dagana baktjaldafundi um mögulegar viðræður Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Frá þessu greinir Moon Jae-In, forseti Suður Kóreu og fjallað er um málið á fréttaveitu AP.

0
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.