Þingmaður Pírata ósáttur við niðurstöðu siðanefndar

Þingmaður Pírata segir Alþingi komið á hættulegan stað í réttaríki þegar það að segja sannleikann sé siðabrot í ljósi þess að forsætisnefnd Alþingis féllst á niðurstöðu siðanefndar að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður hafi brotið siðareglur með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson.

4
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.