Mannlegi þátturinn skiptir lykilmáli í umferðaröryggi

Deildarstjóri tæknideildar Vegagerðarinnar á Akureyri segir að samstarf sveitarfélaganna og vegagerðarinnar sé sterkasta verkfærið til að tryggja góða sambúð þjóðvega og þéttbýlis. Þá megi ekki einblýna um of á umferðarmannvirki í þeim tilgangi að koma í veg fyrir slys því rannsóknir sýni að mannlegi þátturinn skipti lykilmáli og þar komi umferðarfræðsla sterk inn.

14
02:10

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.