Segir að ríkið njóti ekki magnafsláttar á bótum vegna lengdar frelsissviptingar

Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, gerir margvíslegar athugasemdir við frumvarp forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur til sakborninga og aðstandenda þeirra í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Hann segir að ríkið njóti ekki magnafsláttar á bótum vegna lengdar frelsissviptingar.

12
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.