Það var heimsklassa umgjörð hjá Val á Hlíðarenda

Við hefjum leik á Hlíðarenda þar sem í gærkvöldi fór fram leikur Vals og Flensburgar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Umgjörðin í kringum leikinn var á heimsmælikvarða og það var magnað að upplifa slíka stemningu hér á landi.

370
02:15

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.