Segir atburðinn skelfilegan

Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við staðinn þar þrjú níu ára börn létust í skotárás í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum sínum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt.

8091
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.