Fjölmenn mótmæli vegna sóttvarnaaðgerða

Fjölmenn mótmæli brutust út í Sydney og víðar í Ástralíu í dag vegna hertra sóttvarnaaðgerða þar í landi. Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda og voru tugir handteknir, en með mótmælunum var fólk að brjóta settar sóttvarnareglur. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað hratt í landinu að undanförnu og ákváðu yfirvöld fyrr í vikunni að grípa til harðari aðgerða.

432
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.