Vill tækla húsnæðismálin eins og samgöngumálin

Reykjavíkurborg ætlar að tvöfalda lóðaframboð í borginni næstu fimm árin og kallar eftir því að önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið geri með sér sérstakan húsnæðissáttmála til að leysa vanda á húsnæðismarkaði.

294
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir