Lætur fara vel um sig á sjúkrahúsinu á Selfossi

Það eru ekki allir sem verja jólunum heima hjá sér en einn þeirra er Sigurður Sólmundarson sem dvelur á sjúkrahúsinu á Selfossi um jólin en hann lenti nýlega í alvarlegu umferðarslysi. Sigurður sem er húmoristi segist svekktastur yfir því að hafa verið meðvitundarlaus í þyrlufluginu á leið á Borgarspítalann.

53
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.