Á fimmta hundrað látnir

Fjöldi látinna eftir flóðbylgjuna í Indónesíu á laugardaginn er kominn upp í 429, um 130 er enn saknað og minnst fjórtán hundruð eru slasaðir.

94
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir