Fögnuðu opnun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í dag

Tálknfirðingar fögnuðu í dag opnun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í botni fjarðarins. Þetta er stærsta einstaka fjárfesting í fiskeldi hér á landi. Sveitastjóri segir starfsemina mikla lyftistöng fyrir samfélagið.

625
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.