Landsfundur Vinstri grænna

Formaður Vinstri grænna segir flokkinn eins og Sósíalistaflokkinn forðum hafa gripið tækifærið til að koma stefnumálum sínum áfram með myndun núverandi ríkisstjórnar. Enginn geti mótmælt því að í fyrsta skipti hafi verulegum fjármunum verið varið til loftlags- og umhverfismála.

256
05:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.