Brennslute vikunnar: Harmleikurinn á tónleikum Travis Scott

Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún yfir þann harmleik sem átti sér stað á tónlistarhátíðinni Astroworld um helgina. Þá fer hún einnig yfir nýjustu fréttir af Hollywood-parinu Kim Kardashian og Pete Davidson ásamt fleiru.

192
13:08

Næst í spilun: Brennslan

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.