Jarðfræðingar fylgjast með þróun mála

Samkvæmt nýjustu spá Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands er líklegasta eldgosasvæðið á Reykjanesi suður af Keili og í áttina að Þorbirni. Eins er mögulegt að eldur komi upp í Trölladyngju.

217
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.