Vísindaráð fundaði

Vísindaráð almannavarna fundaði síðdegis í dag um jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaganum sem hófst fyrir rétt tæpum þremur og hálfum sólarhring. Fundinn sátu vísindamenn, sérfræðingar og starfsmenn almannavarna. Þeirra á meðal Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, sem er hingað kominn.

1057
04:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.