Stokkið í eldinn á X-977 5. september 2024

Birkir Fjalar & Smári Tarfur mæta eldferskir til leiks á ný, endurnærðir eftir sólarríkt, rammíslenskt sumar. Ýmsir gullmolar eru dregnir upp úr hattinum og hljómsveitin Morpholith frumflytur nýtt lag.

106
1:56:46

Vinsælt í flokknum Stokkið í eldinn