Enska hringborðið - Endurkoma Mourinho og rómantíkin hjá Chelsea

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson voru við enska hringborðið. Gestur var Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea. Rætt var um endurkomu Jose Mourinho í enska boltann en hann er tekinn við Tottenham. Þá fékk Chelsea að sjálfsögðu stórt pláss og sú rómantík sem er í gangi á Brúnni.

239
39:53

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.