Þriðjungur nemenda í níunda bekk með einkenni geðlægðar

Tæpur þriðjungur nemenda í níunda bekk eru með mörg einkenni geðlægðar samkvæmt rannsókn sem var kynnt við upphaf nýsköpunarviku í dag. Prófessor í sálfræði segir að með forvörnum sé hægt að grípa mörg þeirra áður en þunglyndið verður alvarlegra.

43
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.