Án tveggja lykilmanna á EM

Leikmannahópur undir 19 ára karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, fyrir komandi Evrópumót á Möltu í næsta mánuði, var opinberaður í dag. Ísland verður án tveggja lykilmanna á mótinu.

41
01:36

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.