Saga kvikmyndasýninga í húsnæði Háskólabíós lýkur

Um næstu mánaðamót lýkur sögu kvikmyndasýninga í húsnæði Háskólabíós. Reksturinn hefur reynst afar erfiður eftir kórónuveirufaraldurinn. Húsnæðið verður áfram nýtt undir kennslu, tónleika og fleira.

176
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.