Þúsundir á flótta

Þúsundir eru á flótta vegna flóða í Kherson-héraði í Úkraínu eftir að stífla brast í nótt. Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt stífluna og þjóðarleiðtogar segja stjórnvöld í Kreml hafa gerst sek um stríðsglæp.

1488
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.