Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri

Samkvæmt niðurstöðum könnunar makamála finnst flestum lesendum spennandi að stunda kynlíf í bíl ef stunda á kynlíf á almannafæri. Tæplega 6.000 lesendur hafa svarað könnun okkar þegar þetta er skrifað. Svör lesenda voru mjög dreifð á alla valmöguleikana en í efsta sæti var „í bíl“ og fast þar á eftir kom „úti í náttúrunni“ sem er skondið í ljósi þess hvernig veðurfarið er hér á landi. Ása Ninna mætti í Brennsluna í morgun og ræddi málið.

778
10:33

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.