Fjörið, gleðin og ruglið stendur upp úr hjá Loga Bergmann

Logi Bergmann Eiðsson starfaði hjá Stöð 2 í tólf ár sem fréttaþulur og þáttastjórnandi. Hann segist sakna þess að vera með þætti á borð við Spurningabombuna og Loga. Atriði úr afmælisþætti Stöðvar 2 þar sem rifjuð voru upp vandræðaleg augnablik þar sem Logi kom við sögu.

35
06:41

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.