Óvíst er hvort takist að sannfæra breska þingið um ágæti nýs samnings
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins sé í höfn en alls óvíst er hvort honum takist að sannfæra breska þingið um ágæti hans.