Björgvin Halldórsson - Ljós þín loga

Ljós þín loga er af plötunni Ég kem með jólin til þín. Ljós þín loga er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni og textinn er eftir Braga Valdimar Skúlason. Textinn fjallar um að þrátt fyrir ástandið sem við öll erum að ganga í gegnum þá munu ljósin loga í hjörtum okkar þar til þessu lýkur.

382
04:16

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.