Ráðherrar kynntu aðgerðir fyrir námsmenn

Llija Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra fóru yfir aðgerðir fyrir námsmenn í sumar. Jóna Þórey Pétursdóttir forseti SHÍ og Sigrún Jónsdóttir formaður Landsambanda íslenskra stúdenta segja aðgerðirnar ekki nægjanlegar.

1683
27:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.