Ísland í dag - Solla með sauna ofan á bílskúrnum

Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. Yfirbyggt borð og bekkir og gróðurpottar, allt á þaki bílskúrsins. Vala Matt fór og skoðaði þessar snilldar lausnir og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Eldstæði og heillandi heimur á svæði sem venjulega nýtist ekkert en hér stækkar það húsið og allt gert alveg einstaklega smekklega.

77998
12:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.