Stjórnvöld í Íran yfirtóku breskt olíuflutningaskip í Persaflóa sem svar við sambærilegum aðgerum breska sjóhersins fyrr í mánuðinum
Yfirvöld í Íran hafa lýst því yfir að yfirtaka breska olíuflutningaskipsins Stena Imperio í Hormuz-sundi í minni Persaflóa í fyrradag hafi verið bein viðbrögð við því að þeirra skip hafi verið stöðvað af breskum hermönnum við Gíbraltar fyrir um tveimur vikum.