Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup hér á landi
Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi. Hún segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt, en málefnið hafi fallið á milli ráðuneyta í gegnum árin.