Snæbjörn talar við fólk - Líf Magneudóttir

Líf Magneudóttir borgarfulltrúi hefur brennandi áhuga á fólki og hefur það leitt hana niður alls konar brautir í lífinu. Hún er kennaramenntuð og hvatvís, andkapítalisti og með einstaka ástríðu fyrir mennta- og umhverfismálum landsins.

377
12:15

Vinsælt í flokknum Snæbjörn talar við fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.