Segir óásættanlegt að þurfa horfa upp á dýr sitt þjást

Kona sem reyndi ítrekað að ná í neyðarnúmer dýralækna um síðustu helgi þegar hundurinn hennar slasaðist alvarlega kallar eftir svörum frá Matvælastofnun. Hún segir óásættanlegt að fólk þurfi að horfa upp á dýr sitt þjást. Varaleið þurfi að standa til boða ef neyðarvakt svarar ekki.

2761
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.