Miklu glaðari ef dagurinn byrjar með dansi

Maður verður miklu glaðari og betur í stakk búinn til þess að takast á við daginn ef hann byrjar með morgundansi. Þetta segir söngvarinn Bergþór Pálsson sem hefur hvern einasta dag með því að taka morgunrútínu á Arnarhóli.

158
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.